GRÓÐURHÚS
Gróðurhúsaráhrif
Video
Hvað er gróðurhús
Gróðurhús er bygging með glervegg
og glerþak. Það er byggt til þess
að plöntur og grænmeti geti vaxið
hverja árstíð jafnvel á veturnar.
Glerið á gróðurhúsinu inniheldur
gagnsæju efni til að fanga ljós og
hita sólarinnar.
Gróðurhúsalofttegundir
1 Langbylgjulengd innrautt ljós
2 stutt bylgjulengd innrauða
3 sýnilegt ljós
Gróðurhúsarfréttir
Afhverju gróðurhúsargas getur haft slæm áhrif
Gasið úr gróðurhúsunum getur dvelið í andrúmsloftinu í nokkur ár upp í tugþúsundir ára. Í gasinu eru efni eins og koltvíoxið, metan, nituroxíð og vatnsgufa.
Iðnaðurinn framleiðir yfir 3,3 milljónir tonna af losun gróðurhúsalofttegunda árlega, sem hefur veruleg áhrif á loftslagsbreytingar. Að reisa gróðurhús almennt veldur einnig mengun og hefur slæm áhrif á umhverfið. Loft-, vatns-, og jarðvegsmengun.
Hvað getum við gert
Nota afganga af ávöxtum, grænmeti og garðúrgangi.
Kaupa staðbundnar vörur til að draga úr eldsneytisnotkun við vöruflutninga.
Gróðursettu þinn eigin matjurtagarð.
Endurvinna eins mikið og hægt er.
Bjarki Berg Reynisson, Sævar Hrafn Sævarsson, Árni Daníel Grétarsson